Hrím Hönnunarhús

Hrim Hönnunarhús
Hrim Hönnunarhús
Hrim Hönnunarhús
Hrim Hönnunarhús

 

Hrím Hönnunarhús Laugavegi 25

Verslunin Hrím Hönnunarhús var opnaði í mars árið 2012 en þar á undan hafði Hrím verið rekin í tvö ár á Akureyri.

Í verslun Hrím er lögð áhersla á fallega íslenska hönnun sem er sérvalin inn í verslunina. Vöruúrvalið er mjög mikið og síbreytilegt. Í versluninni má finna frábært úrval af hönnunarvörum frá öllum heimshornum, þó helst frá Skandinavíu, USA og Bretlandi.

Hrím hönnunarhús er litrík og skemmtileg verslun sem er ávallt með líflega tónlist í gangi og frábært úrval af skemmtilegri hönnunar- og gjafavöru.

Áhersla er lögð á fallega íslenska hönnun sem er sérvalin inn í búðina. Vöruúrvalið er allt frá Ilmkertun yfir í handtöskur. Markmiðið er að allir finni e-ð við sitt hæfi og þá eru t.d herraveski og Lomo myndavélar helst að nefna sem skemmtilega viðbót.

Verslunin er litrík með líflega tónlist í gangi og fjölbreytt vöruúrval.

Verslunarstjóri Hrím Hönnunarhúss er Svava Halldórsdóttir, svava@hrim.is. Svava er fatahönnuður með mikla reynslu af verslunarstörfum. Hún er harðdugleg, með frábært auga fyrir fallegri hönnun og þess má geta að hún rekur einnig sitt eigið fyrirtæki, geri aðrir betur.