Bobble Presse Stainless Steel

Vörumerki: Bobble
Vörunúmer: Bobble Presse
Lagerstaða: Til á lager
6.990 ISK
Án vsk.: 6.990 ISK
Fjöldi: + -
 

Bobble Presse Stainless Steel

Pressukaffi á ferðinni! Þetta getur ekki verið einfaldara með nýju Bobble Press ferðamálunum. Þú einfaldlega setur malað kaffi í bollann og bætir heitu vatni við og frábæri filterinn frá Bobble sér um afganginn. Bara pressa og drífa sig af stað! Micro filterinn heldur kaffikorginum aðskildum frá kaffinu þannig að bragðið verður aldrei biturt. Þriggja laga einangrun heldur kaffinu heitu tímunum saman. Ferðamálin má setja í efri grindina í uppþvottavélinni. Ferðamálin rúma 384ml af heitu kaffi. Hönnuð í USA, framleidd í Kína.