Plakat - 50x70 - Þrenningarfjóla

Vörumerki: Jurtir by Hrím
Vörunúmer: by Hrím
Lagerstaða: Til á lager
8.990 ISK
Án vsk.: 8.990 ISK
Fjöldi: + -
 

Valmöguleikar


* Rammi:

Plakat - 50x70 - Þrenningarfjóla

Þrenningarfjóla eða þrenningargras er fáær jurt af fjóluætt. Hún er sums staðar algeng um norðan- og vestanvert landið, en annars staðar sjaldgæf eða ófundin. Hún vex einkum á melum eða í þurrum brekkum, einnig í möl og sandi. Blóm þrenningarfjólu eru einsamhverf, lotin og smá, dökkfjólublá, hvítleit eða gul í miðju með dökkum æðum. 

Jurtir by Hrím er safn af okkar uppáhalds plöntum og jurtum. Þetta eru jurtirnar sem við tengjum öll við úr barnæsku.

Allar myndirnar eru teiknaðar af góðum vini okkar og sameiginlegum áhugamanni um plöntur í náttúru Íslands.