Plakat - 30x40 - Gleym-mér-ei

Vörumerki: Jurtir by Hrím
Vörunúmer: by Hrím
Lagerstaða: Til á lager
5.490 ISK
Án vsk.: 5.490 ISK
Fjöldi: + -
 

Valmöguleikar


* Rammi:

Plakat - 30x40 - Gleym-mér-ei

Gleym-mér-ei er nokkuð algeng jurt á Íslandi, hún finnst aðallega í láglendi en ekki til fjalla. Gleym-mér-eiin hefur einskonar krókhár á blöðunum og því festist hún auðveldlega í fatnaði líkt og um franskan rennilás væri að ræða.

Jurtir by Hrím er safn af okkar uppáhalds plöntum og jurtum. Þetta eru jurtirnar sem við tengjum öll við úr barnæsku.

Allar myndirnar eru teiknaðar af góðum vini okkar og sameiginlegum áhugamanni um plöntur í náttúru Íslands.

Þetta eru fyrstu fjórar plönturnar af mörgum væntanlegum.